Velkomin á vefsvæði Íslandsdeildar Ung nordisk musik. Markmið okkar er að styðja við kynningu á verkum ungra tónhöfunda á samnorrænum vettvangi með aðild að árlegu samstarfshátíðinni UNM. Í aðdraganda hverrar UNM hátíðar eru 7 verk frá hverju norðurlandanna valin til þátttöku. Hvert Norðurlandanna rekur landsnefnd sem skipuleggur hátíðina á fimm ára fresti, sem og val verka frá sínu landi árlega.

​Á vefsvæðinu er að finna upplýsingar um það skipulags- og viðburðastarf sem við rekum. Öllum er frjálst að taka þátt í starfi okkar.

  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon