December 9, 2019

Please reload

Recent Posts
Featured Posts

Úrslit úr vali verka fyrir UNM 2020

October 15, 2019

Okkur er mikil ánægja að tilkynna niðurstöður dómnefndar í vali fyrir UNM í Tampere 2020. Valin hafa verið eftirfarandi verk, hér í stafrófsröð eftir fornafni höfundar:

 

love and desire eftir Áslaugu Magnúsdóttur
Eins og sá mjá eftir Björn Jónsson
Bylur eftir Gunnlaug Björnsson
Konzert für Spielzeug und Schwimmbad eftir Hildi Elísu Jónsdóttur
Runner of the Show eftir Katrínu Helgu Ólafsdóttur
bap eftir Krõõt-Kärt Kaev og Örnólf Eldon
Echotopoeia eftir Pétur Eggertsson

 

Alls bárust 19 umsóknir og innihéldu þær 37 verk eftir 22 höfunda. Kynjahlutfall skiptist þannig að 12 umsækjendur voru karlkyns og 10 kvenkyns. Dómnefnd samanstóð af Jessicu Aszodi, söngkonu, og Nicolas Collins, tónskáldi og rafhljóðfærasmið. Þau skiluðu af sér úrslitum 17. ágúst síðastliðinn. Upprunalegur listi þeirra samræmdis útgefnum viðmiðum um kynjahlutfall þátttakenda og var því ekki þörf á hagræðingu til að koma móts við þau, ólíkt síðustu þremur umsóknarferlum.

 

Við þökkum öllum umsækjendum og minnum á næsta umsóknarferli, fyrir UNM 2021 í Danmörku, sem sett verður af stað næsta vor.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Follow Us

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Search By Tags
Please reload

Archive
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon