Aðalfundur 2018 : Breytt dagsetning

Við vekjum athygli á því að dagsetning aðalfundar 2018 hefur verið færð fram til 2. mars næstkomandi, kl. 14:00. Önnur atriði er snúa að fundinum haldast óbreytt. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu tilkynninguna með þessari breytingu:

Íslandsdeild Ung Nordisk Musik boðar til aðalfundar [föstudaginn 2.] mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn kl. 14:00 í húsakynnum tónlistardeildar LHÍ, Skipholti 31. Nákvæm staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur.

Öll tónskáld fædd 1988 og síðar, sem og þau sem enn eru í námi, eru kjörgeng á fundinum.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

1. Samþykkt dagskrár.

2. Val fundarstjóra.

2. Val ritara.

3. Val kjörstjóra.

4. Umfjöllun um komandi hátíð og samantekt á nýliðnu umsóknarferli.

5. Umræður og kjör á stjórn.

6. Umræður um komandi umsóknarferli, val á dómnefnd.

7. Annað

Bestu kveðjur,

Íslandsdeild UNM


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon