Nýjir meðlimir í stjórn Íslandsdeildar UNM

Eftir vel heppnaða og skemmtilega Ung Nordisk Musik hátíð í Reykjavík í sumar munu Bergrún Snæbjörnsdóttir og Finnur Karlsson láta af störfum sínum í þágu Íslandsdeildar UNM og þökkum við þeim kærlega fyrir frábæra vinnu síðastliðin sex ár. Í stjórn situr áfram Haukur Þór Harðarson en til liðs við hann koma nú Pétur Eggertsson og Ragnar Árni Ólafsson sem báðir voru í hlutverki framleiðanda á nýafstaðinni hátíð.

Ung Nordisk Musik 2018 verður haldin í Bergen í lok ágúst og mun bráðlega fara af stað umsóknarferli vegna þátttöku fyrir hönd Íslands. Umsóknarferlið verður tilkynnt á allra næstu dögum.


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon