February 12, 2019

Íslandsdeild Ung nordisk musik boðar til árlegs aðalfundar laugardaginn 2. mars næstkomandi kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Andrými, Bergþórugötu 20, 101 Reykjavík. Til umfjöllunar á fundinum verður aðhald og skipulag starfs félagsins næstu tvö árin. Öll þau sem...

September 3, 2018

Síðastliðið föstudagskvöld, á nýafstaðinni UNM 2018, voru kynntar niðurstöður úr vali dómnefndar fyrir hátíð næsta árs, sem fer fram vikuna 26. ágúst til 1. september 2019 (nákvæmari dagsetningar tilkynntar síðar) í Piteå, Svíþjóð. Eftirfarandi verk og tónskáld voru va...

June 21, 2018

Frestur til að skila inn umsóknum fyrir UNM á næsta ári hefur verið framlengdur til og með 29. júní næstkomandi.

April 17, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þáttöku í UNM 2019, sem haldin verður í Piteå í Svíþjóð í lok ágústmánaðar á næsta ári. Til gamans má geta þegar Ísland var í fyrsta sinn þáttakandi í Ung nordisk musik fyrir nær 44 árum, árið 1974, var hátíðin haldin í sama bæjarfél...

March 9, 2018

Aðalfundur Íslandsdeildar Ung Nordisk Musik fór fram þann 2. mars síðastliðinn. Viðstödd voru Andrés Þór Þorvarðarson, Ásthildur Ákadóttir, Gylfi Gudjohnsen, Haukur Þór Harðarson, Pétur Eggertsson, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ragnar Árni Ólafsson og Sóley Sigurjónsdóttir...

February 28, 2018

Við vekjum athygli á því að dagsetning aðalfundar 2018 hefur verið færð fram til 2. mars næstkomandi, kl. 14:00. Önnur atriði er snúa að fundinum haldast óbreytt. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu tilkynninguna með þessari breytingu:

Íslandsdeild Ung Nordisk Musik boða...

February 13, 2018

Íslandsdeild Ung Nordisk Musik boðar til aðalfundar mánudaginn 5. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn kl. 14:00 í húsakynnum tónlistardeildar LHÍ, Skipholti 31. Nákvæm staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur.

Öll tónskáld fædd 1988 og síðar, sem og þau sem e...

February 1, 2018

Niðurstöður í vali dómnefndar á þátttakendum í UNM 2018 í Bergen urðu ljósar í síðustu viku. Við óskum völdum tónskáldum til hamingju og hlökkum til góðs samstarfs og samveru í kringum hátíðina. Eftirfarandi verk fá að hljóma í Bergen um mánaðarmótin ágúst/september.

Bá...

December 23, 2017

Við þökkum umsækjendum um þátttöku í UNM í Bergen á næsta ári kærlega fyrir umsóknir sínar. Íslandsdeild UNM bárust alls umsóknir 25 höfunda í umsóknarferlinu, sem er umtalsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Á sjötta tug verka hafa nú verið send áfram til dómnefndar, o...

October 23, 2017

Opið er núna fyrir umsóknir í Ung Nordisk Musik 2018 í Bergen.  Nánari upplýsingar í hlekknum "Taka þátt" hér fyrir ofan.

Please reload

Recent Posts

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon