October 4, 2020

Okkur er mikil ánægja að tilkynna niðurstöður dómnefndar í vali fyrir UNM í Árósum, Danmörku 2021. Eftirfarandi verk urðu fyrir vali dómnefndar (í starfrófsröð eftir nafni höfunda):

  • Áslaug Magnúsdóttir og Mia Ghabarou - pamela angela

  • Hjalti Nordal - Umbót

  • ...

June 22, 2020

Frestur til að skila inn umsóknum fyrir UNM á næsta ári hefur verið framlengdur til og með 1. júlí næstkomandi. Þetta gildir um bæði umsóknarferlin, sem tónhöfundur og vinnusmiðjuleiðbeinandi. Við hvetjum alla áhugasama til að nýta tækifærið og sækja um.

Umsókn sem tónh...

April 18, 2020

Hér að neðan má finna uppfærða dagskrá og hlekk á fundinn.

14:00 1. Inngangur, Yfirferð og samþykkt dagskár.
2. Val fundarstjóra, ritara og kjörstjóra.
14:10 3. Samantekt og mat á starfi síðasta árs.
14:20 4. Umfjöllun um verkefni þessa árs.
a) Tónleikaverkefni í Reykja...

March 18, 2020

Íslandsdeild Ung nordisk musik boðar til árlegs aðalfundar laugardaginn 18. apríl næstkomandi kl. 14:00. Fundurinn verður aðgengilegur öllum í gegnum netið (ef núverandi þjóðfélagsaðstæður breytast mun staðsetning einnig verða tilkynnt). Til umfjöllunar á fundinum verð...

December 9, 2019

Íslandsdeild Ung nordisk musik UNM auglýsir eftir einstaklingi til að taka að sér heimildasöfnun og rannsóknastörf um sögu hátíðarinnar. Viðkomandi mun hafa mótandi hlutverk í uppbyggingu gagnasafns og ritun sögu UNM og hlutverks Íslands í henni. Viðkoman...

December 9, 2019

Við erum ákaflega stolt að greina frá því að UNM hefur hlotið heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins. Verðlaunin voru veitt á lokatónleikum Norrænna músíkdaga í Bodø 16. nóvember síðastliðinn af Bent Sørensen, formanni ráðsins. Frej Wedlund, sem nýlega lét af störfum...

October 15, 2019

Okkur er mikil ánægja að tilkynna niðurstöður dómnefndar í vali fyrir UNM í Tampere 2020. Valin hafa verið eftirfarandi verk, hér í stafrófsröð eftir fornafni höfundar:

love and desire eftir Áslaugu Magnúsdóttur
Eins og sá mjá eftir Björn Jónsson
Bylur eftir Gunnlaug Bj...

July 4, 2019

Umsóknarferli fyrir UNM í Tampere, Finnlandi, 24. - 29. ágúst 2020, lokaði aðfaranótt 1. júlí síðastliðins. Allst bárust Íslandsnefnd 37 verk í 19 umsóknum eftir alls 21 höfund. Nefndin yfirfór umsóknir á mánudag og þriðjudag og voru allar upplýsingar síðan sendar dómn...

June 12, 2019

Júnímánuður er viðburðaríkur í starfi Íslandsdeildar UNM, en um þessar mundir stöndum við allt í senn í undirbúningi tónleikaviðburðar, ferðaskipulagi fyrir hátíðina í ágúst, og umsóknarferli fyrir hátíðina á næsta ári. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna und...

February 18, 2019

Í ár ber til þeirrar nýlundu í starfi Íslandsdeildar að við leitum að liðsstyrk til framleiðslu-, skipulags- og ritstarfa í tengslum við tónleikaverkefni okkar á Íslandi í júní. Þar sem áætlað verkefni er stórt í sniðum og margþætt þótti okkur í skipulagsnefndinni sýnt...

Please reload

Recent Posts

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Instagram - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • White Facebook Icon